Skip to main content

Your Cart

Your cart is currently empty.
Click here to continue shopping.

Sagan okkar

Nordic angan - Ilmbanki íslenskra jurta er rannsóknar- og þróunarverkefni sem snýr að því að fanga angan íslenskrar flóru. Við ferðumst um allt land, til sjávar og sveita, og söfnum plöntum til að eima úr þeim ilmkjarnaolíur. Olíurnar notum við svo til að miðla angan íslenskrar náttúru í gegnum hönnunartengdar upplifanir og hönnunarvöru Nordic angan, ásamt því að hýsa Ilmbanka íslenskra jurta.


Nordic angan - ilmbanki íslenskra jurta
Álafossvegur 27 bakhús
270 Mosfellsbær
nordicangan@gmail.com