
If I would silent be among the trees …
The world would become a greener place.
Time would slow down, time would be now.
The scent of sap and the odour of leaves would remind me of
something deep inside, like something dry being touched by dew.
Gradually, I would start to feel my own roots, those that allow me to
stand strong and flourish. All these forces from within.
If I would silent be among the trees …
Bergsveinn Birgisson

Skógarbað
Nordic angan er ilmhönnunarstudio og eimingarstofa sem vinnur eigin ilmkjarnaolíur og ilmefni frá grunni. Verkefnið er séríslenskt þar sem einblínt er á angan íslenskrar flóru, í dag er búið að fanga yfir 150 ilmefni í formi ilmkjarnaolía, koltvísýringsþykkna, jurtavatns (e. hydrosol) og tinktúra. Ilmefnin eru notuð til að miðla angan íslenskrar náttúru í gegnum ilmtengdar upplifanir ásamt þvi að vinna ilmi fyrir fyrirtæki.





Verkefni
