Hársápa / Shampoo-bar
€18,00

Hársápa / Shampoo-bar

Einstaklega nærandi og mýkjandi hársápa með náttúrulegum olíum fyrir hárið s.s. avokadóolíu og castorolíu og mildum, ferskum grenilm úr íslenskum ilmkjarnaolíum. Sápan er búin til á Íslandi.

Innihald: Ólífuolia, kókosolía, vatn, avókadóolía, lútur, castorolía, íslenskar ilmkjarnaolíur ( fjallaþinur, sitkagreni, stafafura, sedrusviður).

The Shampoo-bar contains all natural oils that nourish and softens the hair and a wonderful fresh forest scent made with wild harvested Icelandic essential oils. A Vegan and Zero waste option for your hair. Made in Iceland.