Skip to main content

Your Cart

Your cart is currently empty.
Click here to continue shopping.

RAUÐGRENI Ilmkjarnaolía

Glasið inniheldur 5ml af 100% hreinni ilmkjarnaolíu gufueimaðri úr greninálum Rauðgrenis.


Lykt
: Dásamlega fersk með vott af sítrónu. Sæt furulykt. Fyrir marga er þetta hinn sanni ilmur jólanna.

Þjóðfræði: Hjá sumum ættbálkum frumbyggja norður ameríku eru grenitré tákn himisins og stefnuverðir norðursins.

Virkni: Sérstaklega kvíðastillandi og róandi. Góð fyrir öndunarfærin, örvar ónæmiskerfið, bakteríudrepandi.