10% afsláttur af öllum vörum í Október með kóðanum Haust10
3.990 kr

STAFAFURA Ilmkjarnaolía

Glasið inniheldur 5ml af 100% hreinni íslenskri ilmkjarnaolíu gufueimaðri úr greninálum Stafafuru.

Lykt: Sæt lykt sem minnir á mandarínubörk með mjúkum balsamic undirtón.

Þjóðsögur: Furutréð táknar endurfæðingu og ódauðleika. Veitir styrk til að yfirstíga erfiðleika. Fyllir mann af bjartsýni og innri styrk.

Lækningamáttur: Opnar sálina, örvar sköpunargáfu og ímyndunarafl. Róar magann.  Gott þykir að bera hana á kviðinn ef maður er með magapest eða harðlífi.

ATH! Frí sending á pósthús um allt land ef verslað er fyrir ISK 8.000,- eða meira

Icelandic
Icelandic